Mynd 35
Skip Navigation Links > Um okkur
Venjulegt letur    Stórt letur

Útflutningur

Hross til sölu

Fyrirspurnir


Leita á vefsíðuTeljari: 446073

Um okkur


Horse export
Eysteinn Leifsson ehf
Byggðarholt 53,
270 Mosfellsbær
Iceland, Tel. 566 6771, Fax 566 6981, Mob. 896 5777Eysteinn Leifsson

Eysteinn Leifsson er fæddur og uppalinn í Stykkishólmi þar sem mikil hestamennska var stunduð, hann hefur að mestu búið í Mosfellsbæ síðan 1984. Hann útskrifaðist af Hrossaræktarbraut Hólaskóla árið 1994 og Reiðkennarabraut skólans árið 1996 og því með reiðkennarapróf C hjá Félagi Tamningamanna, hann sat einnig lengi í stjórn þess félags.

Eysteinn var áður virkur dómari bæði í gæðinga og íþróttakeppni þar sem hann var með alþjóðaréttindi og dæmdi mörg Íslands og Norðurlandamót.

Hann hefur unnið við tamningar, þjálfun og reiðkennslu í Evrópu, samhliða hestasölu og útflutningi.

Á seinustu árum hefur megin starfsemin verið útflutningsþjónusta, sala á hrossum og aukin hrossarækt.Guðleif Birna Leifsdóttir


Guðleif Birna Leifsdóttir er fædd og uppalin í Keldudal í Skagafirði og hefur því verið nátengt hestamennsku frá barnæsku. Hún er menntaður uppeldifræðingur og félagsráðgjafi og starfar við sitt fag, auk þess að annast hluta af útflutningsþjónustu okkar.

 


Lóðrétt  mynd 7